Edith Hamilton (12. ágúst 1868 í Dresden í Þýskalandi – 31. maí 1963) var fornfræðingur og rithöfundur.

Tilvitnanir

breyta
  • Bókmenntir þjóðar er uppspretta raunverulegrar þekkingar á henni. Þær sína verðleika þjóðarinnar á þann hátt sem sagnfræðileg umfjöllun er ófær um að gera.“
  • „Mér hefur ætíð þótt það undarlegt að í endalausum umræðum okkar um menntun sé svo lítil áhersla lögð á ánægjuna sem hlýst af því að verða menntuð manneskja, hversu áhugavert hún gerir líf okkar.“

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um