Menntun
Tilvitnanir um menntun.
Tilvitnanir
breyta- „Orðið menntun er ekki aðeins notað um lærdóm á tilteknum sviðum eða nám í einhverjum námsgreinum, heldur líka um ýmsa mannkosti eins og smekkvísi, hagleik, víðsýni, yfirsýn yfir margar fræðigreinar og ratvísi um heim vísinda, tækni, félagsmála og menningar.“
- Dægradvöl, bls. 301.