Gunnar á Hlíðarenda

Íslenskur stórbóndi og höfðingi á Hlíðarenda á 10. öld

Gunnar Hámundarson, einnig þekktur sem Gunnar á Hlíðarenda, var íslenskur höfðingi á 10. öld. Hann er ein af aðalpersónunum í Brennu-Njáls sögu.

Úr Brennu-Njáls sögu

breyta
  • „Sárt ert þú leikinn Sámur fóstri og búið svo sé til ætlað að skammt skuli okkar í meðal.“
  • „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.“
  • „Gunnar mælti til Hallgerðar: „Fá mér leppa tvo úr hári þínu og snúið þið móðir mín saman til bogastrengs mér.“ Hallgerður svarar á móti: „Liggur þér nokkuð við?“ Gunnar mælir: „Líf mitt liggur við, því að þeir munu mig aldrei fá sóttan meðan eg kem boganum við.“

Tenglar

breyta