Lífið
eigind sem aðgreinir lífveru frá lífvana efni
(Endurbeint frá Líf)
Tilvitnanir um lífið.
Tilvitnanir
breyta- Aristóteles, Siðfræði Níkomakkosar IX.9, 1170a (þýð. Svavars Hrafns Svavarssonar)
- „En lífið sjálft er gott og ánægjulegt, enda sækjast allir eftir því og aðallega hinir góðu og sælu, því slíkum mönnum er lífið ákjósanlegast og líf þeirra sælast alls.“
- Aristóteles, Siðfræði Níkomakkosar IX.9, 1170a (þýð. Svavars Hrafns Svavarssonar)