Isaac Newton

enskur stærðfræðingur og eðlisfræðingur (1642-1727)

Isaac Newton (1642–1727) var enskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur, stjarnfræðingur, náttúruspekingur og gullgerðarmaður.

Isaac Newton, málverk eftir Godfrey Kneller (1689)

Tilvitnanir

breyta
  • „Platon er vinur minn — Aristóteles er vinur minn — en meiri vinur minn er sannleikurinn“
  • Latína: Amicus Plato — amicus Aristoteles — magis amica veritas
Úr glósum sem Newton skrifaði á latínu undir titlinum Quaestiones Quaedam Philosophicae [Ákveðnar heimspekilegar spurningar] (u.þ.b. 1664)
  • „Hafi ég séð lengra, þá er það vegna þess að ég stóð á herðum risa.“
  • Enska: If I have seen further it is by standing on ye shoulders of Giants.
Í bréfi til Roberts Hooke 15. febrúar 1676.

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um