Earling Carothers „Jim“ Garrison (1921–1992) var saksóknari í New Orleans sem er frægur fyrir að hafa sótt Clay Shaw til saka fyrir aðild að samsæri um morðið á John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna.

Jim Garrison

Tilvitnanir

breyta
  • Fasismi mun koma til Bandaríkjanna í gervi þjóðaröryggis.“
Í viðtali í Playboy 1967.