Lífið

eigind sem aðgreinir lífveru frá lífvana efni

Tilvitnanir um lífið.

Tilvitnanir

breyta
  • „Hjá dýrum markast lífið af mætti skynjunar, hjá mönnum af mætti skynjunar eða hugsunar, en máttur miðast við samsvarandi virkni sem öllu ræður. Þess vegna virðist lífið aðallega vera að skynja eða hugsa.“
Aristóteles, Siðfræði Níkomakkosar IX.9, 1170a (þýð. Svavars Hrafns Svavarssonar)
  • „En lífið sjálft er gott og ánægjulegt, enda sækjast allir eftir því og aðallega hinir góðu og sælu, því slíkum mönnum er lífið ákjósanlegast og líf þeirra sælast alls.“
Aristóteles, Siðfræði Níkomakkosar IX.9, 1170a (þýð. Svavars Hrafns Svavarssonar)

Tenglar

breyta
Wikipedia hefur grein um