Dyggð
(Endurbeint frá Mannkostir)
Tilvitnanir um dyggð.
Tilvitnanir
breyta- „Fullkomin vinátta er vinátta góðra manna sem eru gæddir sömu dyggðum, því þeir óska hvor öðrum heilla af því þeir eru góðir og þeir eru góðir í sjálfum sér. Þeir sem óska vini sínum heilla sjálfs hans vegna eru mestir vinir, því þeir gera þetta eðli sínu samkvæmt en ekki tilfallandi. Þess vegna endist vináttan svo lengi sem góðleiki þeirra og dyggð endast.“
- Aristóteles, Siðfræði Níkomakkosar (þýð. Svavars Hrafns Svavarssonar)
- Aldous Huxley, Veröld ný og góð (Brave New World) (þýð. Kristjáns Odssonar)