Velkomin(n) á íslensku útgáfu Wikivitnun!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa tilvitnanasafnið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis.

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur.
  • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
  • Hjálpin hefur ýmsa gagnlega tengla.
  • Í pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku útgáfu Wikiquote. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

--Cessator 18. mars 2008 kl. 21:20 (UTC)Reply

Don't speak Icelandic? Post {{User is-0}} on your user page or put it into your babel box.


Tenglar

breyta

Sæll. Heyrðu, það er ekki venjan að tengja í greinar á Wikipediu nema í upphafsorði greinar (sjá t.d. Hannibal Barca). Tenglar ættu að vera (viðeigandi) innri tenglar. Gott framlag annars :) --Cessator 19. mars 2008 kl. 21:22 (UTC)Reply