Wikivitnun:Merkisáfangar

Hér eru skrásettir nokkrir af þeim stóru og smáu sigrum sem íslenska Wikiquote hefur unnið frá upphafi, endilega bætið við listann.

  • 08.11 2004: Biekko sækir um stjórnandaréttindi á íslenska Wikiquote og fær þau, harðstjórnin hefst!
  • 16.01 2005: forsíða íslenska Wikiquote formlega búin til; einhvers staðar verður allt að byrja.
  • 16.01 2005: Snorri Sturluson er 1. greinin!
  • 12.12 2005: Stalfi veitt stjórnandaréttindi.
  • 08.01 2006: 10 skráðir notendur.
  • 11.09 2006: 20 skráðir notendur, hvar endar þetta?
  • 25.06 2007: samfélagsgáttin sett upp.
  • 25.06 2007: spjallsvæði sett upp undir merkjum líðandi stundar (seinna breytt í Pottinn). Í kjölfarið ná samskipti notenda nýjum hæðum.
  • 26.06 2007: 20 greinar!
  • 27.06 2007: Alfred Jules Ayer er 25. greinin!
  • 03.07 2007: Cessator verður möppudýr og þar með er íslenska Wikiquote-verkefnið orðið sjálfu sér nægt.
  • 03.07 2007: Steinninn verður stjórnandi og þar með eru stjórnendur orðnir fjórir talsins eða tveimur fleiri en virkir notendur!
  • 19.07 2007: Frelsi er 85. greinin!
  • 27.07 2007: List er 100. greinin!
  • 28.08 2007: Nafnið á verkefninu þýtt sem Wikivitnun og nýtt logo búið til í samræmi við það.
  • 20.09 2007: RimBot settur af stað sem fyrsta vélmenni Wikivitnunar.
  • 11.12 2007: 500 tilvitnanir komnar á 117 síðum.
  • 10.01 2008: 600 tilvitnanir komnar á 138 síðum.
  • 29.01 2008: Arkímedes er 150. greinin!
  • 07.04 2008: 700 tilvitnanir komnar á 170 síðum.

Tengt efni

breyta
Wikipedia hefur grein um
Wikibók hefur upp á að bjóða efni tengt:
Wikiheimild hefur upp á að bjóða frumtexta tengt: